Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙ 8. maí 2021
KONUR SÓPA TIL SÍN VERÐLAUNUM OG VIÐURKENNINGUM

Á fimmtudaginn fór fram verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni 2021 sem er á vegum Júlíönu - hátíð sögu og bóka.
Keppninni bárust 166 ljóð og komu verðlaunin í hlut eftirfarandi:
-
verðlaun Ægir Þór Jahnke fyrir ljóðið Það er ljóð sem mig langar að yrkja
-
verðlaun Birna Hjaltadóttir fyrir ljóðið Ég get alveg farið eftir plani
Að auki var veitt sérstök viðurkenning fyrir tíu ljóð:
-
Berglind Ósk Bergsdóttir fyrir ljóðið Hlutskipti
-
Ólöf Sverrisdóttir fyrir ljóðið Ég er ekki viss um
-
Rebekka Hlín Rúnarsdóttir fyrir ljóðið Óskar og Júlíus
-
Hrafn Andrés Harðarson fyrir ljóðið Sólblik
Verðlaunaafhendingin fór fram í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi. Hér má horfa á streymi frá athöfninni.
Dómnefnd skipuðu Anna Jóna Lýðsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur, Lilja Sigurðardóttir rithöfundur og Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir ritstjóri, sem er einnig formaður dómnefndar.
Myndin af verðlaunahöfum er fengin af Facebook-síðu Júlíönu - hátíð sögu og bóka.