Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙15. júlí 2021
VANESSA OG #METOO

Í kynningu á bók segir að Vanessa mín myrka sé saga sem dansi á línu ástar og ofbeldis:
Verkið sækir merkingu sína til menningarsögunnar, allt frá Lolitu Vladimirs Nabokov til klámvæðingar kvenna í dægurmenningu 21. aldarinnar. Þá er hún lykilverk þegar kemur að svokölluðum #metoo bókmenntum og spegill á samfélagsleg áhrif þeirrar hreyfingar.
Líkt og fyrr segir hefur sagan fengið mikla athygli og hafa m.a. eftirfarandi orð verið látin falla um verkið:
„Meistaraverk #metoo bókmenntanna“ -Björn Þór Vilhjálmsson, Víðsjá„Kraftmikil saga sem mun snerta margar konur – en á jafnvel enn meira erindi við karla.“ -The Economist Books of the Year„Skoðanir þínar munu breytast ... snilld þessarar bókar liggur í því sem er látið ósagt.“ -The Washington Post