Soffía Auður Birgisdóttir∙23. apríl 2022
TILNEFNINGAR TIL MAÍSTJÖRNUNNAR 2021

Í gær voru sex ljóðskáld tilnefnd til Maístjörnunnar fyrir bækur sem komu út 2021. Að þessu sinni hlutu þrjár konur og þrír karlar tilnefningu:

Brynja Hjálmsdóttir: Kona lítur við
Soffía Bjarnadóttir: Verði ljós, elskan
Þórdís Helgadóttir: Tanntaka
Haukur Ingvarsson: Menn sem elska menn
Ólafur Sveinn Jóhannesson: Klettur: ljóð úr sprungum
Ragnar Helgi Ólafsson: Laus blöðTilkynnt verður um verðlaunahafann á degi ljóðsins 18. maí.
Skáld.is óskar öllum tilnefndum höfundum hjartanlega til hamingju.