SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir11. ágúst 2018

Sagnfræði og skáldskapur

 

Sigrún Pálsdóttir (1967) bætist í skáldatalið. Hún hefur sent frá sér þrjár bækur. Fyrstu tvær eru byggðar á sannsögulegum heimildum en sú þriðja er skáldsaga. Tvær greinar um verk Sigrúnar birtast í dag á vefnum, um ferðasögu Sigrúnar og Friðgeirs (2013) og Kompu (2016).