Steinunn Inga Óttarsdóttir∙ 3. maí 2021
LJÓSMÆÐUR KOMA VÍÐA VIÐ SÖGU
Skáldsagan Heim til mín hjarta, ilmskýrsla um árstíð á hæli (2009) eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur er tileinkuð ljósmæðrum.
Vita lesendur um fleiri bækur eftir konur sem tengjast ljósmæðrum?

Myndir: Oddný Eir: euliteraturprize.eu, Kristín Svava: Feykir.is, Eyrún: Bjartur-Veröld, Auður Ava: Benedikt.is