SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir22. nóvember 2023

BÓKAHÁTÍÐ Í HÖRPU UM HELGINA

Um helgina er bókahátíð í Hörpu sem bókaelskendur mega vart missa af. Þar stíga á stokk 60 rithöfundar og þýðendur, og þar af tæplega helmingur konur, og lesa upp úr glænýjum bókum.

Hátiðin stendur frá klukkan 12 á laugardegi og fram til klukkan fimm á sunnudegi. Upplestur er í boði báða dagana sem hér segir:

Laugardagur 25. nóvember

Klukkan 12-13
Ragnheiður Gestsdóttir: Steinninn
Einar Már Guðmundsson: Því dæmist rétt vera
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir: Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg: Báráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur
Einar Kárason: Heimsmeistari
Kristbjörn Helgi Björnsson: Veislumatur landnámsaldar
Ingi Markússon/ Haraldur Ari Stefánsson les: Svikabirta


Klukkan 13-14
Guðmundur Magnússon: Séra Friðrik og drengirnir hans
Harpa Rún Kristjánsdóttir: Vandamál vina minna
Þórdís Gísladóttir: Aksturslag innfæddra
Eva Björg Ægisdóttir: Heim fyrir myrkur
Sverrir Norland: Kletturinn
Guðmundur Brynjólfsson: Hrópað úr tímaþvottavélinni

Klukkan 14-15
Skúli Sigurðsson: Maðurinn frá Sao Paulo
Helga Soffía Einarsdóttir: Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni, Jenny Colgan
Vigdís Grímsdóttir: Ævintýrið
Henrik Geir Garcia: Læknir verður til
Nanna Rögnvaldardóttir: Valskan
Valur Gunnarsson: Stríðsbjarmar


Klukkan 15-16
Páll Biering: Sjálfshjálparbók hjálparstarfsmannsins
Sigrún Pálsdóttir: Men: Vorkvöld í Reykjavík
Friðgeir Einarsson: Serótónínendurupptökuhemlar
Jakub Stachowiak: Stjörnufallseyjur
Bára Baldursdóttir: Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi
Jón Atli Jónasson: Eitur

Klukkan 16-17
Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring: Álfar
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Duft
Bragi Páll Sigurðarson: Kjöt
Katrín Snorradóttir og Valdimar Tryggvi Hafstein: Sund
Ófeigur Sigurðsson: Far heimur, far sæll
Sölvi Björn Sigurðsson: Melankólía vaknar / Anatómía fiskanna
 

Sunnudagur 26. nóvember

Klukkan 12-13
Vilborg Davíðsdóttir: Land næturinnar
Kristinn S. Óli Haraldss. (Króli): Maður lifandi
Þórdís Helgadóttir: Armeló
Gyrðir Elíasson: Dulstirni / Meðan glerið sefur
Elín Hirst: Afi minn stríðsfanginn
Bjarni M. Bjarnason: Dúnstúlkan í þokunni
 
Klukkan 13-14
Árni Óskarsson - þýðandi: Blómaskeið ungfrú Jean Brodie e. Muriel Spark
Aðalheiður Halldórsdóttir: Taugatrjágróður
Jón Erlendsson: Paradísarmissir
Sigmundur Ernir Rúnarsson: Í stríði og friði fréttamennskunnar
Kristín Ómarsdóttir: Móðurást: Oddný
Alexander Dan: Hrímland - Seiðstormur

Klukkan 14-15
Sigrún Alba Sigurðardóttir: Sumarblóm og heimsins grjót
Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir: Hlutskipti - saga þriggja kynslóða
Jónína Leósdóttir: Þvingun
Kristján Hrafn Guðmundsson: Vöggudýrabær
Auður Ava Ólafsdóttir: DJ Bambi
Heiðrún Ólafsdóttir þýðandi: Blómadalur - skáldsaga eftir Niviaq Korneliussen
 
Klukkan 15-16
Tómas R. Einarsson: Gangandi bassi - Endurminningar djassmanns
Magnús Jochum Pálsson: Mannakjöt
Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Deus
Margrét Blöndal: Þá breyttist allt
Sólveig Pálsdóttir: Miðillinn
Yrsa Þöll Gylfadóttir: Rambó er týndur

Klukkan 16-17
Sigríður Dúa Goldsworthy: Morðin í Dillonshúsi
Ármann Jakobsson: Prestsetrið
Jón St. Kristjánsson: Heaven, Mieko Kawakami
Stefán Máni: Borg hinna dauðu
Magnús Þór Hafsteinsson – þýðandi: Born To Run – Sjálsævisaga Bruce Springsteen
Sigtryggur Baldursson: Haugalygi
 
Umsjón með upplestri: Brynhildur Björnsdóttir
Aðgangur ókeypis