SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir10. júlí 2024

ORÐIÐ ER FRJÁLST!

Í kvöld er lag að viðra skáldskapinn! Á viðburði kvöldins ,,Reykjavík Open / Orðið er frjálst" er galopið aðgengi að hljóðnemanum í Mengi. Húsið opnar kl. 19:30 og hefst upplesturinn kl. 20. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin.
 
English below:
 
Reykjavík Open / Orðið er frjálst continues the tradition of open mic events at Mengi. We welcome authors of all languages and styles! From poetry to prose, fiction to non-fiction, we invite you to come and share your work.
   The doors open at 19:30, and the readings start at 20:00. Free entrance and everyone is welcome. We will offer drinks and refreshments.
 
Reykjavík Open / Orðið er frjálst is a community-oriented event hosted in English, offering the stage to the vibrant voices of local and visiting authors and showcasing new writing.
   Supported by Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.