GERVIGUL
Út kom nú í júní skáldsagan Gervigul (Yellowface) eftir Rebeccu F. Kuang í þýðingu Ingunnar Snædal. Útgefandinn er Drápa. Í umsögn Drápu kemur fram að bókin hafi vakið mikla athygli víða um heim vegna þess hve hún snertir marga viðkvæma strengi hjá fólki, hlutir eins og menningarnám og samfélagsmiðlar er aðalviðfangsefni bókarinnar. Sjá nánar.:
Bókatíðindi - GERVIGUL - Rebecca F. Kuang (bokatidindi.is)
Bókin Yellowface 2023 var valin bók ársins á Amason.com, skáldsaga ársins á Goodreads.com og skáldsaga ársins á British book Awards.
Höfundurinn er Rebekka F. Kuang fædd í maí árið 1996 stundar nú nám við Yale University. Fyrsta skáldsaga Rebeccu var The Poppy War kom út árið 2018 og sú næsta The Dragon Republic 2019. Þá The Burning God 2020.