Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙15. nóvember 2024
FJÖLDI SKÁLDKVENNA STÍGUR Á STOKK - BÓKAHÁTÍÐ
Um helgina verður vegleg bókahátíð í Hörpu. Boðið verður upp á spennandi upplestrardagskrá á milli 12:00-17:00 bæði laugardag og sunnudag. Höfundar verða á staðnum til afgreiða bækur sínar og árita,. Þá verður heitt á könnunni og jólasmákökur. Bókatíðindi verða einnig fáanleg á staðnum, nýútkomin og heit úr prentun.
Húsið opnar 11:00.
Laugardagur:
12:00-13:00
Margrét Lóa Jónsdóttir -Pólstjarnan fylgir okkur heim, Salka
Ritlistarnemar - Gestabók, Króníka
Brynja Hjálmsdóttir - Friðsemd, Benedikt bókaútgáfa
Kristín Ómarsdóttir - Móðurást: Draumþing, Mál og menning
Einar Lövdahl - Gegnumtrekkur, Forlagið
Hildur Knútsdóttir - Mandla, Forlagið
Bjarni Snæbjörnsson - Mennska, Forlagið
13:00-14:00
Unnur Lilja Aradóttir - 17 ástæður til að drepa, Storytel
Óskar Guðmundsson - Brúðumeistarinn, Storytel
Anna Rún Frímannsdóttir - Dauðaþögn, Salka
Stefán Máni- Dauðinn einn var vitni, Sögur útgáfa
Sjöfn Asare - Ég elska þig meira en salt, Storytel
Margrét Höskuldsdóttir - Í djúpinu, Forlagið
Ásdís Ingólfsdóttir - Viðkomustaðir, Sæmundur
Unnur Lilja Aradóttir - 17 ástæður til að drepa, Storytel
Óskar Guðmundsson - Brúðumeistarinn, Storytel
Anna Rún Frímannsdóttir - Dauðaþögn, Salka
Stefán Máni- Dauðinn einn var vitni, Sögur útgáfa
Sjöfn Asare - Ég elska þig meira en salt, Storytel
Margrét Höskuldsdóttir - Í djúpinu, Forlagið
Ásdís Ingólfsdóttir - Viðkomustaðir, Sæmundur
14:00-15:00
Guðrún Jónína Magnúsdóttir- Rokið í stofunni, Sæmundur
Bubbi Morthens - Föðurráð, Forlagið
Anna Dröfn Ágústsdóttir - Óli K., Angústúra
Elísabet Jökulsdóttir, Límonaði frá Díafani, Forlagið
Nona Fernández/Jón Hallur Stefánsson -Skuggavíddin, Angústúra
Jóhanna Jónas - Frá Hollywood til heilunar, Sögur útgáfa
Einar Örn Gunnarsson- Krydd lífsins, Sögur útgáfa
Guðrún Jónína Magnúsdóttir- Rokið í stofunni, Sæmundur
Bubbi Morthens - Föðurráð, Forlagið
Anna Dröfn Ágústsdóttir - Óli K., Angústúra
Elísabet Jökulsdóttir, Límonaði frá Díafani, Forlagið
Nona Fernández/Jón Hallur Stefánsson -Skuggavíddin, Angústúra
Jóhanna Jónas - Frá Hollywood til heilunar, Sögur útgáfa
Einar Örn Gunnarsson- Krydd lífsins, Sögur útgáfa
15:00-16:00
Jón Kalman - Himintungl yfir heimsins ystu brún, Benedikt bókaútgáfa
Ásdís Óladóttir- Rifsberjadalurinn, Veröld
Emil B. Karlsson - Sjávarföll, Sæmundur
Guðjón Friðriksson - Börn í Reykjavík, Forlagið
Ragnhildur Bragadottir - Klökkna klakatár - skáldsaga, Ugla
Ragnheiður Lárusdóttir- Veður í æðum, Bjartur
Guðmundur Jónsson ritstýrði - Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi., Sögufélag
Jón Kalman - Himintungl yfir heimsins ystu brún, Benedikt bókaútgáfa
Ásdís Óladóttir- Rifsberjadalurinn, Veröld
Emil B. Karlsson - Sjávarföll, Sæmundur
Guðjón Friðriksson - Börn í Reykjavík, Forlagið
Ragnhildur Bragadottir - Klökkna klakatár - skáldsaga, Ugla
Ragnheiður Lárusdóttir- Veður í æðum, Bjartur
Guðmundur Jónsson ritstýrði - Ástand Íslands um 1700. Lífshættir í bændasamfélagi., Sögufélag
16:00-17:00
Bjarki Bjarnason- Gröf minninganna, Sæmundur
Björn Þorláksson - Besti vinur aðal, Sæmundur
Eyþór Árnason - Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur, Veröld
Gunnar Theodór Eggertsson - Vatnið brennur, Forlagið
Ingileif Friðriksdóttir- Ljósbrot, Salka
Halla Þórðardóttir - Sólin er hringur, Benedikt bókaútgáfa
Þórunn Valdimarsdóttir - Fagurboðar, Forlagið
María Elísabet Bragadóttir - Sápufuglinn, Una útgáfuhús
Bjarki Bjarnason- Gröf minninganna, Sæmundur
Björn Þorláksson - Besti vinur aðal, Sæmundur
Eyþór Árnason - Þar sem dragsúgurinn er hvítur refur, Veröld
Gunnar Theodór Eggertsson - Vatnið brennur, Forlagið
Ingileif Friðriksdóttir- Ljósbrot, Salka
Halla Þórðardóttir - Sólin er hringur, Benedikt bókaútgáfa
Þórunn Valdimarsdóttir - Fagurboðar, Forlagið
María Elísabet Bragadóttir - Sápufuglinn, Una útgáfuhús
Sunnudagur:
12:00-13:00
Svikaskáld (Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir, Þórdís Helgadóttir) - Ég er það sem ég sef, Forlagið
Anton Helgi Jónsson - Ég hugsa mig - nokkur ljóðaljóð og sagnir, Forlagið
Ólafur Halldórsson - Spánarflakk, Óðinsauga
Ragnhildur Þrastardóttir - Eyja, Forlagið
Jónas Reynir Gunnarsson - Múffa, Forlagið
Sunna Dís Másdóttir - Kul, Forlagið
Jón Hjartarson - Tæpasta vað, Forlagið
13:00-14:00
Hugrún Björnsdóttir - Rót alls ills, Storytel
Skúli Sigurðsson - Slóð sporðdrekans, Drápa
Ragnheiður Jónsdóttir - Svikaslóð, Bókabeitan
Ragnheiður Gestsdóttir - Týndur, Bókabeitan
Jónína Leósdóttir - Voðaverk í Vesturbænum - Eddumál #6, Forlagið
Steindór Ívarsson - Völundur, Storytel
Nanna Rögnvaldardóttir - Þegar sannleikurinn sefur, Forlagið
Hugrún Björnsdóttir - Rót alls ills, Storytel
Skúli Sigurðsson - Slóð sporðdrekans, Drápa
Ragnheiður Jónsdóttir - Svikaslóð, Bókabeitan
Ragnheiður Gestsdóttir - Týndur, Bókabeitan
Jónína Leósdóttir - Voðaverk í Vesturbænum - Eddumál #6, Forlagið
Steindór Ívarsson - Völundur, Storytel
Nanna Rögnvaldardóttir - Þegar sannleikurinn sefur, Forlagið
14:00-15:00
Guðný Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir - Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu, Forlagið
Gerður Kristný - Jarðljós, Forlagið
Dagur Hjartarson -Sporðdrekar, Benedikt bókaútgáfa
Jón Ársæll Þórðarson - Ég átti að heita Bjólfur, Salka
Viðar Halldórsson - Sjáum samfélagið, Háskólaútgáfan
Þórdís Gísladóttir - Aðlögun, Benedikt bókaútgáfa
Hallgrímur Helgason - Sextíu kíló af sunnudögum, Forlagið
Guðný Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir - Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu, Forlagið
Gerður Kristný - Jarðljós, Forlagið
Dagur Hjartarson -Sporðdrekar, Benedikt bókaútgáfa
Jón Ársæll Þórðarson - Ég átti að heita Bjólfur, Salka
Viðar Halldórsson - Sjáum samfélagið, Háskólaútgáfan
Þórdís Gísladóttir - Aðlögun, Benedikt bókaútgáfa
Hallgrímur Helgason - Sextíu kíló af sunnudögum, Forlagið
15:00-16:00
Draumey Aradóttir - Einurð, Sæmundur
Auður Styrkársdóttir - Kona á buxum, Sæmundur
Egill Ólafsson - rondó, Bjartur
Atef Abu Saif/Bjarni Jónsson - Dagbók frá Gaza, Angústúra
Guðrún Eva Mínervudóttir - Í skugga trjánna, Bjartur
Magnús Sigurðsson - Glerþræðirnir, Dimma
Hrafnkell Lárusson - Lýðræði í mótun, Sögufélag
Draumey Aradóttir - Einurð, Sæmundur
Auður Styrkársdóttir - Kona á buxum, Sæmundur
Egill Ólafsson - rondó, Bjartur
Atef Abu Saif/Bjarni Jónsson - Dagbók frá Gaza, Angústúra
Guðrún Eva Mínervudóttir - Í skugga trjánna, Bjartur
Magnús Sigurðsson - Glerþræðirnir, Dimma
Hrafnkell Lárusson - Lýðræði í mótun, Sögufélag
16:00-17:00
Oddný Eir Ævarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Snæfríð Þorsteins - Bókverk um æviverk - Bláleiðir, Eirormur
Bragi Páll - Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen, Sögur útgáfa
Emil Hjörvar Petersen - Skuld, Króníka
Sigurbjörg Þrastardóttir - Flaumgosar, Forlagið
Valur Gunnarsson - Berlínarbjarmar: Langamma, David Bowie og ég, Salka
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir - Aldrei aftur vinnukona, Króníka
Birgitta Björg Guðmarsdóttir - Moldin heit, Drápa
Oddný Eir Ævarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Snæfríð Þorsteins - Bókverk um æviverk - Bláleiðir, Eirormur
Bragi Páll - Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen, Sögur útgáfa
Emil Hjörvar Petersen - Skuld, Króníka
Sigurbjörg Þrastardóttir - Flaumgosar, Forlagið
Valur Gunnarsson - Berlínarbjarmar: Langamma, David Bowie og ég, Salka
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir - Aldrei aftur vinnukona, Króníka
Birgitta Björg Guðmarsdóttir - Moldin heit, Drápa
Þá verður einnig spennandi krakkadagskrá báða daga á vegum Borgarbókasafnsins: https://fb.me/e/4WJViZk1K
Umsjá með dagskrá hefur Bryndís Björnsdóttir.