Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙15. desember 2024
VINNINGSHAFI JÓLALEIKS
Það hefur verið dregið úr jólaleik Skáld.is og kom vinningurinn í hlut Ásdísar Emilíu Björgvinsdóttur. Hún á því von á nýjum og vel völdum jólabókum eftir tvær af okkar flottu skáldkonum.
Bækurnar fara í póst á morgun og rata vonandi til Eyja fyrir jól - og undir jólatréð! Til hamingju Ásdís og takk fyrir þátttökuna :)
Þess ber að geta að Bláber lagði sitt af mörkum við allan frágang.