SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 1. apríl 2019

Þetta er ekki aprílgabb

Konur hvísla, algildi fara á skrið, kynlegir kvistar og kirsuber. Þetta er sko ekki gabb!

Steinunn Inga skrifar um hið fjöruga Jöklaleikhús eftir Steinunni Sigurðardóttur.