SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 9. júlí 2019

Töffari af guðs náð

Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk er einn þekktasti núlifandi ástarsagnahöfundur Íslands. Er hún sá síðasti?

Hér má lesa töffaralegt viðtal við hana frá 1978 þar sem hún fjallar m.a. um skrif sín, Japansferð og launasjóð rithöfunda.

Mynd: Vikan, 28. árg. 1976