SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir11. júlí 2019

Ekkert rugl á uppvaskinu

Þuríður Briem fæddist árið 1919. Hún bætist í skáldatal í dag. Hún var sögð bókhneigð og gleymdi stundum uppvaskinu við lestur eða skriftir.

Tvær bækur sendi hún frá sér um ævina, ljóðabókina Hagalagða og skáldsöguna Gleymmérei.