SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir27. júlí 2019

Góðan dag, druslur!

Bókaforlagið Salka gaf út hið merka rit Ég er drusla 2017. Þar skapa 40 listamenn efni tengt druslugöngunni sem er einmitt í dag.

Meðal efnis eru druslugönguræður Cynt­hiu Trili­ani um of­beldi og upp­lif­an­ir kvenna af er­lend­um upp­runa, Emblu Guðrún­ar Ágústs­dótt­ur um kyn­ferðisof­beldi gegn fötluðum kon­um og Júlíu Birg­is­dótt­ur um sta­f­rænt kyn­ferðisof­beldi.

Eitt verkanna í bókinni er Skömm eft­ir Ingu Huld Há­kon­ar­dótt­ur, dásamleg blanda mynda og orða.

Góðan drusludag!

#druslugangan2019

https://www.facebook.com/Drusluganga/

Myndin er tekin af vef mbl.