SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir13. ágúst 2019

Reyfarar og heimsbókmenntir

Ingunn Snædal er ekki bara frábært ljóðskáld heldur líka afkastamikill þýðandi eldhúsreyfara og heimsbókmennta og allt þar á milli.

2019 Eldraunin. Jörn Lier Horst

2019 Blóðhefnd. Angela Marsons

2018 Uppruni. Dan Brown

2018 Krítarmaðurinn. C. J. Tudor

2018 Flúraða konan. Mads Peder Nordbo

2018 Óboðinn gestur. Shara Lapena

2018 Myrkrið bíður. Angela Marsons

2018 Týnda systirin. Angela Marsons

2018 Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu. Jenny Colgan

2018 Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu. Jenny Colgan

2017 Litla bakaríið við Strandgötu. Jenny Colgan

2017 Þögult óp. Angela Marsons

2017 Einu sinni var í austri, uppvaxtarsaga. Xiaolu Guo

2017 Grænmetisætan. Han Kang

2017 Ljótur leikur. Angela Marsons

2017 Talin af. Sara Blædel

2017 Örvænting. B.A. Paris

2017 Týndu stúlkurnar. Angela Marsons

2017 Drekkingarhylur. Paula Hawkins

2017 Litla vínbókin. Sérfræðingur á 24 tímum. Jancis Robinson

2017 Hús tveggja fjölskyldna. Linda Cohen Loigman

2017 Litla bókabúðin í hálöndunum. Jenny Colgan

2016 Allt eða ekkert. Nicola Yoon

2017-18 Handbók fyrir ofurhetjur, I-III. Elias & Agnes Våhlund

2016 Stúlkurnar. Emma Cline

2016 Á meðan ég lokaði augunum. Linda Green

2016 Dauðaslóðin. Sara Blædel

2016 Hjónin við hliðina. Shari Lapena

2016 Bak við luktar dyr. B.A. Paris

2016 Töfraskógurinn, fegrum lífið með litum. Johanna Basford

2016 Skrímslið kemur. Patrick Ness

2016 Harry Potter og bölvun barnsins. J.K. Rowling

2015 Leynigarður, fegrum lífið með litum. Johanna Basford

2014 Beðið fyrir brottnumdum. Jennifer Clement

2014 Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans. Haruki Murakami

2013 Inferno. Dan Brown (ásamt Arnari Matthíassyni)

2013 Árið sem tvær sekúndur bættust við tímann. Rachel Joyce

2012 Hlaupið í skarðið. J.K Rawling (ásamt Arnari Matthíassyni)

2012 Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry. Rachel Joyce

2011 Skrautleg sæskrímsli og aðrar lystisemdir. Matthew Morgan, David Sindan & Guy MacDonald

2010 Einvígi varúlfs og dreka. Matthew Morgan, David Sindan & Guy MacDonald

2010 Týnda táknið. Dan Brown (ásamt fleiri þýðendum)

2010 Undir fögru skinni. Rebecca James

2008 Síðasta uppgötvun Einsteins. Mark Alpert

Mynd: Bjartur-Veröld