SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir26. ágúst 2019

Afmælisbarn dagsins

Skáldkonan ástsæla, Steinunn Sigurðardóttir, á afmæli í dag, 26. ágúst.

Fimmtíu ár eru nú liðin síðan fyrsta bók hennar, ljóðabókin Sífellur, kom út.

Innilegar hamingjuóskir fær Steinunn í tilefni dagsins!

Sitthvað hefur verið skrifað um Steinunni og verk hennar á skáld.is og er næstu bókar af hennar hendi beðið með eftirvæntingu.

Mynd: Alchetron, the free social encyclopedia