SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir27. nóvember 2019

Hygg á brottför

Steinunn Ásmundsdóttir (f.1966) sendir frá sér ljóðabók nýlega sem heitir Í senn dropi og haf.

Eitt ljóðanna er Fjörbrot IV

Ég bý með honum

þó ég hitti hann aldrei

og sofi með eyrnatappa.

Rámar í hlátur og líf

en allt er dáið.

Hygg á brottför

frá annað hvort

mér eða honum.

(20)