Steinunn Inga Óttarsdóttir∙16. desember 2019
Of gömul kona?
Ný bók eftir Þóru Jónsdóttur var að koma út. Soffía Auður Birgisdóttir fjallar hér um skáldskap Þóru.
„Sú skoðun hefur verið viðruð við mig að þar sé helst um að kenna að hún var skilgreind sem „borgaralegt“ skáld; þ.e. tilheyrði ekki réttu kreðsunni og var því fórnarlamb þess pólitíska kaldastríðsbókmenntamats sem lengi réð ríkjum á Íslandi, auk þess að vera kona og of „gömul“ þegar fyrsta bók hennar kom út, 48 ára.“