SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir17. desember 2019

Þögnin rofin um Jakobínu

Út er komin ævisaga Jakobínu Sigurðardóttur og loks er þögnin rofin um þessa merku skáldkonu.

Frábært viðtal við Sigríði Kristínu, dóttur Jakobínu og Starra í Garði, hér á skáld.is.

Sigríður Kristín segir m.a. frá uppvexti í Mývatnssveit, stöðu skáldkonu í karlaheimi, bréfasöfnum sem eru að eilífu glötuð, ritstörfum að næturlagi, æðruleysi og knýjandi skáldskaparþörf.

Mynd úr bókinni um Jakobínu, með leyfi SKÞ og Forlagsins