Steinunn Inga Óttarsdóttir∙17. desember 2019
Þögnin rofin um Jakobínu
Út er komin ævisaga Jakobínu Sigurðardóttur og loks er þögnin rofin um þessa merku skáldkonu.
Frábært viðtal við Sigríði Kristínu, dóttur Jakobínu og Starra í Garði, hér á skáld.is.
Sigríður Kristín segir m.a. frá uppvexti í Mývatnssveit, stöðu skáldkonu í karlaheimi, bréfasöfnum sem eru að eilífu glötuð, ritstörfum að næturlagi, æðruleysi og knýjandi skáldskaparþörf.
Mynd úr bókinni um Jakobínu, með leyfi SKÞ og Forlagsins