SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir17. janúar 2020

Hjartastaður Steinunnar

Kvöldsagan á rás eitt í myrkri og óveðri þessa dagana er Hjartastaður eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur les.

Sigríður Albertsdóttir fjallaði um bókina 1995 og er ritdómur hennar endurbirtur hér á skáld.is