SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir13. febrúar 2020

Rauð viðvörun

Engin ljóðabók heitir Rauð / appelsínugul viðvörun. En Kristín Svava Tómasdóttir orti Stormviðvörun (2015), bókina sem vert er að glugga í á morgun meðan illviðrið hamast á rúðunum.