Steinunn Inga Óttarsdóttir∙26. apríl 2020
Um Kerlingarslóðir
Árið 1975 hófst áratugur sem Sameinuðu þjóðirnar tileinkuðu málefnum kvenna. Þann 24. október er alþjóðlegur dagur SÞ og þennan dag árið 1975 lögðu rúm 90% íslenskra kvenna niður störf til að til að sýna fram á mikilvægi kvenna á vinnumarkaði og krefjast sömu réttinda og launakjara og karlar höfðu fyrir sömu störf.
Ári síðar kom út skáldsaga eftir þingeyska skáldkonu. Sagan heitir táknrænu nafni og fjallar um málefni kvenna. Steinunn Inga rifjar upp það helsta varðandi bók þessa í grein á skáld.is í dag, sem hún nefnir „Kerling vill sama kaup.“
Merki Kvennaáratugar SÞ 1975-1985 hannað af Valerie Pettis