Steinunn Inga Óttarsdóttir∙ 6. júní 2020
Bóndakona norður í landi
Hólmfríður Indriðadóttir hét fátæk bóndakona norður í landi á nítjándu öld sem orti rímur og kunni ógrynnin öll af kveðskap utan bókar. Hana hefði aldrei órað fyrir því að verða síðar talin með skáldkonum Íslands. Sjá um afrek hennar í Skáldatalinu.
Mynd: Wikipedia