SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir30. júní 2020

Heimskona í hópnum

 

 

 

​​Sigrún Davíðsdóttir er þjóðþekkt á Íslandi fyrir skarpa útvarpspistla sína frá Lundúnum, þar sem fjallað er af innsæi og þekkingu um m.a. stjórnmál og kóngafólk. Sigrún hefur einnig skrifað fjölda greina, matreiðslubækur og skáldsögur. Hún er norrænufræðingur að mennt og rannsakaði m.a. handritamálið en þá bjó hún í Kaupmannahöfn.

Sigrún bætist í hóp skrifandi kvenna í dag, sem löngu vert er. Sjá nánar um Sigrúnu hér.