SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 7. júlí 2020

Ný og spennandi bók frá Þórunni á nýju ári!

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir skáldkona og sagnfræðingur greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær að hún hafi verið að senda stóra bók til JPV, Sögu Natans Ketilssonar og síðustu aftöku á Íslandi. Skáld.is fékk góðfúslegt leyfi til að deila þessum spennandi tíðindum ásamt efnisyfirliti bókar sem gefur glögga mynd af innihaldinu:

Efnisyfirlit:

  • Myrkraverk morðsaga

  • Bærinn brennur, inngangur.

  • 1. hluti – Hver var Natan?

Satan vitjar nafns / Refur drepur mann / Saga af óþekkt Natans / Undirheimar opnast / Natan vill læra / Sagnameistara í nöp við söguhetju / Um eðli og útlit Natans / Natan siglir

  • 2. hluti – Ástir Natans

Sprundið undir Jökli / Önnur Guðrún / Sólveig: Hans Natansson / Halldóra: Guðný Natansdóttir / Rósa: Rósant Berthold, Þóranna Rósa og Súsanna Natansbörn / Ljóðabréf Rósu til Natans / Agnes, Natan og Rósa / Agnes kynnt til sögu / Sigríður ráðskona

  • 3. hluti – Af lækningum Natans

  • 4. hluti – Natan fer að búa

Jörðin Illugastaðir / Húsakostur / Um búskap Natans og vinnufólk / Föt söguhetja og búsmunir á Illugastöðum

  • 5. hluti – Fólkið í Kattardal

Friðrik morðingi Sigurðsson / Jörðin Kattardalur / Þórunn barnsmóðir Friðriks / Sigurður bóndi í Kattardal / Þorbjörg húsfreyja Halldórsdóttir / Systkini Friðriks

  • 6. hluti – Ýmsir glæpir þeirra í Kattardal

Fyrirmyndir Friðriks á glapstigum / Friðrik sækir í sig veðrið / Hnuplað á hvalfjöru / Sauðaþjófnaður / Fjölskyldan stendur saman

  • 7. hluti – Ástæða morðanna

Hugmyndin kviknar heima í Kattardal / Friðrik vill verða búandi / Heiftarhugur Friðriks, Agnesar og Sigríðar / Skýringar fræðimanna á morðunum / Sýn sagnamanna á Natansmál / Átök Natans og Friðriks á hvalfjöru / Greining Helgu Kress

  • 8. hluti – Morðhugur eflist

Friðrik á biðilsbuxum vill myrða Natan / Friðrik og Gísli koma, sá fyrrnefndi í morðhug / Griðkur brýna morðingjann við kirkju / Bréf Agnesar og Sigríðar / Flótti Agnesar að Ásbjarnarstöðum / Önnur ferð Friðriks til morðs / Þriðja ferð til morðs bregst / Natan fer að Geitaskarði og Pétur gætir sauða / Þau trekkja hvert annað upp

  • 9. hluti – Ódæðin unnin á llugastöðum

Hryllingsdraumar Natans og Péturs / Frásögn sagnamanna af morðunum / Konur eggjuðu - feður brugðust / Hin seku lýsa morðunum / Þau vinda sér í þýfið og kveikja í / Eftir morð og bruna

  • 10. hluti – Rannsókn og yfirheyrslur

Björn Blöndal sýslumaður / Rannsókn hefst / Mynd sagnamanna af upphafi rannsóknar / Tekinn Friðrik morðingi og griðkurnar / Þingað á ýmsum bæjum / Gull Natans og annað fémætt / Milli morðs og dauða / Friðrik vill flýja í Drangey

  • 11. hluti – Þýfið

Björn Blöndal sýslumaður / Koffortið / Peningapungurinn / Það sem þau brenndu / Reiðbuxur, grjónapoki og fleira / Allir ljúga um þýfi í lengstu lög / Skeiðvatnið

  • 12. hluti - Dómar kveðnir upp

Réttarfar þessara tíma / Ellefu dæmdir og ein fríuð í héraði / Frásögn sagnamanna af dómum / Landsyfirréttur / Hæstiréttur

  • 13. hluti – Aftakan

Böðullinn bróðir Natans - sagnamenn / Böðull og annað sem þarf – bréf embættanna / Aftakan boðuð og undirbúin / Flengingar í héraði / Undirbúningur Friðriks / Undirbúningur Agnesar / Fógetagerð um aftökuna og frásögn Blöndals / Aftakan – sagnamenn / Örlög þeirra sem send voru til Hafnar