Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙22. ágúst 2017
Ný skáldkona geysist fram á ritvöllinn
Jóhanna María Einarsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók. Bókin heitir Pínulítil kenopsía. Varúð, hér leynast krókódílar. Hún er póstmódernískt skáldverk gegnumsýrt af karnivali, að sögn höfundar, og þykir afar nýstárleg bókmenntatilraun. Bókaforlagið Sæmundur gefur bókina út.
Myndir eru fengnar af Facebook-síðu Bókakaffisins og Bókaforlagsins Sæmundar: https://www.facebook.com/SaemundurBokautgafa/