SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir19. nóvember 2017

Flottar skáldkonur á Bókamessu

Skáld.is kíkti aftur á Bókamessu í dag en þar voru, líkt og fyrri daginn, fjölmargar flottar konur að kynna verk sín. Hér eru fáeinar þeirra:

F.v. Kristín Ómarsdóttir, Vilborg Davíðsdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Fríða Ísberg og Jóga.