SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir26. júlí 2020

Grein um Höllu á Laugabóli

 

 

Gunnhildur Sif Oddsdóttir var svo væn að leyfa okkur að birta ritgerð sína um skáldkonuna Höllu Eyjólfsdóttur á Laugabóli og þökkum við henni kærlega fyrir. Ritgerðin var unnin í ljóðaáfanga sem Gunnhildur sótti í Háskóla Íslands og við hvetjum fleiri konur sem eiga spennandi efni um kvenskáld að senda okkur efni, það er vel þegið.

Grein Gunnhildar Sifjar má lesa hér: Mig langar að fljúga og fljúga svo hátt.