SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir11. september 2020

Skapandi skrif með Vigdísi Gríms

Nú stendur fyrir dyrum námskeið í skapandi skrifum með Vigdísi Grímsdóttur. Það er orðið fullt á námskeiðið í september en í boði er annað námskeið í október. Til að skrá sig þarf að hafa samband við Tvo heima: 2heimar@2heimar.is. Námskeiðið spannar þrjá laugardaga frá 11-17, að öllu óbreyttu, og kostar 58.500. Þess ber að geta að verkalýðsfélögin hafa stutt námskeiðin að drjúgum hluta.

Dagskráin er á þessa leið, með fyrirvara um breytingar:

Fyrsti dagur.

Óttinn við framsetninguna. Hver er mesti óttinn? Hvaðan er hann sprottinn? Hvernig losnar maður við hann?

Textar: Æfingar. Ég man. Bernskan. Æfingar. Einu sinni var. Fortíðin og ævintýrið. Æfingar. Þegar ég…

Flutningur texta.

Annar dagur.

Myndmál texta.

Æfingar í myndmáli.

Flutningur texta.

Þriðji dagur.

Uppbygging sögu, sjónarhorn.

Sögumaður og höfundur verks. Skáldsaga. Smásaga. Ævisaga.

Æfingar – textaskrif:

Flutningur texta.