SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 5. október 2020

Ljóðasmiðjur Svikaskálda

 

 

Búið er að opna fyrir skráningu í ljóðasmiðjur Svikaskálda fyrir unglinga og ungt fólk, sjá auglýsingu hér fyrir neðan. Kennsla fer fram í Gröndalshúsi, Fischersundi, og verður sóttvarna að sjálfsögðu gætt.

Öllum námskeiðum lýkur á útgáfu ljóðabæklings.

Nánari upplýsingar veita Svikaskáld: svikaskald@gmail.com.