SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 4. desember 2020

Smámyndir af tilnefningum

Þar sem ekki reyndist hægt að kunngera tilnefningar til Fjöruverðlauna með hefðbundum hætti var brugðið á það ráð að útbúa smámyndir af annars vegar höfundum og hins vegar af bókarkápu ásamt styttri útgáfu af rökstuðningi dómnefndar.

Hér má skoða smámyndirnar af tilnefningum í öllum flokkum: