SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 6. desember 2020

Blómlegt bókaár

Það er blómlegt um að litast í heimi kvennabókmennta þetta árið, þrátt fyrir ástandið, og hafa konur sent frá sér fjölda rita af ýmsu tagi.

Á listanum hér fyrir neðan má finna fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur, fræðibækur og rit almenns efnis eftir konur. Því ættu öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Ef það vantar bók á listann þá væri afar vel þegið að fá upplýsingar þar um, á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar svo að hægt sé að bæta úr því.

 

 

Fagurbókmenntir

Anna Lára Möller: Vonin (Anna Lára Möller)

Arndís Lóa Magnúsdóttir: Taugaboð á háspennulínu (Una útgáfuhús)

Arndís Þórarinsdóttir: Innræti (Mál og menning)

Arnhildur Lilý Karlsdóttir: Vist (Arnhildur Lilý Karlsdóttir)

Auður Jónsdóttir, Birna Anna Björnsdóttir: 107 Reykjavík (Bjartur)

Auður Ava Ólafsdóttir: Dýralíf (Benedikt)

Ásdís Halla Bragadóttir: Mein (Veröld)

Ásdís Óladóttir: Óstöðvandi skilaboð (Veröld)

Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir: Ísblá birta (Blómatorgið)

Benný Sif Ísleifsdóttir: Hansdætur (Mál og menning)

Björg Björnsdóttir: Árhringur (Bjartur)

Elín Gunnlaugsdóttir: Er ekki á leið (Sæmundur)

Elísabet Jökulsdóttir: Aprílsólarkuldi (JPV)

Eva Björg Ægisdóttir: Næturskuggar (Veröld)

Eygló Jónsdóttir: Samhengi hlutanna (Björt)

Eyrún Ingadóttir. Konan sem elskaði fossinn: Sigríður í Brattholti (Veröld)

Eyrún Ósk Jónsdóttir: Guðrúnarkviða (Bjartur)

Guðrún Brjánsdóttir: Sjálfstýring (Forlagið)

Guðrún Hannesdóttir: Spegilsjónir (Partus)

Guðrún Inga Ragnarsdóttir: Plan B (JPV)

Halla Birgisdóttir: Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á? (IYFAC)

Halla Þórlaug Óskarsdóttir: Þagnarbindindi (Benedikt)

Helen Cova: Sjálfsát - að éta sjálfan sig (Ós pressan)

Hlín Agnarsdóttir: Hilduleikur (Ormstunga)

Hjördís Kvaran Einarsdóttir: Urð (Kola)

Jónína Leósdóttir: Andlitslausa konan (Mál og menning)

Kari Ósk Grétudóttir: Les birki (Partus)

Karítas Hrund Pálsdóttir: Árstíðir (Una)

Katrín Júlíusdóttir: Sykur (Veröld)

Kristín Marja Baldursdóttir: Gata mæðranna (JPV)

Kristín Steinsdóttir: Yfir bænum heima (Vaka Helgafell)

Kristín Svava Tómasdóttir: Hetjusögur (Benedikt)

Lilja Sigurðardóttir: Blóðrauður sjór (JPV)

Linda Vilhjálmsdóttir: Kyrralífsmyndir (Mál og menning)

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir: Ljóðvindar (Magnea Þuríður Ingvarsdóttir)

María Elísabet Bragadótir: Herbergi í öðrum heimi (Una útgáfuhús)

María Ramos: Havana (Partus)

Ragnheiður Lárusdóttir: 1900 og eitthvað (Bjartur)

Rebekka Sif Stefánsdóttir: Jarðvegur (Blekfjelagið)

Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir (Benedikt)

Sigrún Björnsdóttir: Loftskeyti (Blekfjelagið)

Sigurbjörg Þrastardóttir: Mæður geimfara (JPV)

Sjöfn Hauksdóttir: Flæðarmál (Storytel)

Stefanía dóttir Páls: Blýhjarta (Blekfjelagið)

Steinunn G. Helgadóttir, Helga S. Helgadóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir: Hótel Aníta Ekberg (Króníka)

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir: Vél (Sæmundur)

Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir: Aldrei nema kona (Sæmundur)

Valgerður Kristín Brynjólfsdóttir: Öldufax : Sjónarrönd af landi (Sæmundur)

Vilborg Davíðsdóttir: Undir Yggdrasil (Mál og menning)

Þóra Karítas Árnadóttir: Blóðberg (JPV)

Þórhildur Ólafsdóttir: Brot úr spegilflísum (Skriða)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Strendingar (Bjartur)

Yrsa Sigurðardóttir: Bráðin (Veröld)

Barnabækur

Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnavélmennið (Mál og menning)

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda (Mál og menning)

Auður Þórhallsdóttir: Miðbæjarrottan – Borgarsaga (Skriða)

Áslaug Jónsdóttir: Sjáðu! (Mál og menning)

Ásrún Magnúsdóttir: Brásól Brella: vættir, vargar og vampírur (Bókabeitan)

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Bræðurnir breyta jólunum

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem hvarf sporlaust! (Bókabeitan)

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Töfralandið (Bókabeitan)

Birta Þrastardóttir: Nóra (Angústúra)

Björk Jakobsdóttir: Hetja (JPV)

Brynhildur Þórarinsdóttir: Dularfulla símahvarfið (Bókabeitan)

Erla Björnsdóttir: Svefnfiðrildin (Verðandi)

Erna Kristín: Ég vel mig (Ernuland)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Sögur fyrir svefninn (Storytel)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Stúfur leysir ráðgátu (Bókabeitan)

Gerður Kristný: Iðunn & afi pönk (Mál og menning)

Hanna Sif og Agnes: Ég elska mig (Óðinsauga)

Helga Sv. Helgadóttir, Kristín Karlsdóttir: Jólapakkið - jóladagatal fyrir forvitna (Leó Libri)

Hildur Knútsdóttir: Skógurinn (JPV)

Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir: Hingað og ekki lengra (JPV)

Hildur Loftsdóttir: Hellirinn (Sögur)

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir: Vertu þú! (Salka)

Jóna Valborg Árnadóttir/Elsa Nielsen: Systkinabókin (Mál og menning)

Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Nornasaga 2 : Nýársnótt (Bókabeitan)

Kristín Heimisdóttir: Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond (Óðinsauga)

Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Dulstafir : Dóttir hafsins (Björt)

Lóa M. Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður (Salka)

Nína Björk Jónsdóttir: Íslandsdætur (Salka)

Ólöf Vala Ingvarsdóttir: Appelsínuguli drekinn (Sæmundur)

Rut Guðnadóttir: Vampírur, vesen og annað tilfallandi (Vaka Helgafell)

Sigga Dögg: Að eilífu ég lofa (Kúrbítur)

Sigrún Eldjárn: Gullfossinn (Mál og menning)

Sigrún Elíasdóttir: Ferðin á heimsenda : Týnda barnið (JPV)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Bekkurinn minn: Geggjað ósanngjarnt (Bókabeitan)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Bekkurinn minn: Prumpusamloka (Bókabeitan)

Yrsa Sigurðardóttir: Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin (Veröld)

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Arna Skúladóttir: Draumaland (Sögur)

Áslaug Sverrisdóttir: Handa á milli: Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár (Sögufélag)

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir: Fræðaskjóða: Bókmenntafræði fyrir forvitna (Sæmundur)

Dalrún J. Eygerðardóttir: Jaðarkvennasaga (Dalrún J. Eygerðardóttir, rafbók)

Edda Hermannsdóttir: Framkoma (Salka)

Erla Dóris Halldórsdóttir: Óhreinu börnin hennar Evu (Ugla)

Eydís Mary Jónsdóttir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Peterson og Silja Dögg Gunnarsdóttir: Íslenskir matþörungar (Sögur)

Guðrún Hannele Henttinen og Gígja Einarsdóttir: Íslenskir vettlingar (Vaka Helgafell)

Gyða Skúladóttir Flinker: Vigdís Jack. Sveitastelpan sem varð prestsfrú (Ugla)

Hilma Gunnarsdóttir: Þættir úr sögu lyfjafræðinnar á Íslandi (Iðunn)

Inga Dagný Eydal: Konan sem datt upp stigann - Saga af kulnun (JPV)

Ingibjörg Sigurðardóttir: Sjálf í Sviðsljósið (Háskólaútgáfan)

Jóhanna Vilhjálmsdóttir: Heilsubók Jóhönnu (Veröld)

Júlí Ósk Antonsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir: Fósturmissir (Sögur)

Kristín Loftsdóttir: Kynþáttafordómar - í stuttu máli (Háskólaútgáfan)

Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa: Aldarsaga (Sögufélag)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Spegill fyrir skuggabaldur: atvinnubann og misbeiting valds (Skrudda)

Salka Sól Hjálmarsdóttir Eyfel, Sjöfn Kristjánsdóttir: Una prjónabók (Sögur)

Sigríður Hafstað: Sigríður á Tjörn (Sæmundur)

Sirrý Arnardóttir: Þegar karlar stranda (Veröld)

Sólveig Pálsdóttir: Klettaborgir (Salka)

Æsa Sigurjónsdóttir og Sigrún Alba Sigurðardóttir: Fegurðin er ekki skraut (Fagurskinna)