SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir28. desember 2020

Kvennaslóðir

Konur voru lengi vel nær ósýnilegar í bókmenntaheiminum. Það hefur blessunarlega breyst til betri vegar en það hefur ekki gerst áreynslulaust og enn er þarft að beita handafli til að konur fái það rými sem þeim ber.

Á vefnum Bókmenntaborgin.is má finna lista yfir vefsíður höfunda. Þar eru aðeins tíndir til karlar. Þær eru þó ófáar skáldkonurnar sem eiga glæsilegar vefsíður sem gaman er að heimsækja. Hér er listi yfir nokkrar þeirra:

Ágústína Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Birgitta Jónsdóttir

Elín Edda Þorsteinsdóttir

Elísabet Jökulsdóttir

Guðbjörg Ásta Stefánsdóttir

Guðrún Eva Mínervudóttir

Hildur Knútsdóttir

Hlín Agnarsdóttir

Jakobína Sigurðardóttir

Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Kristín Björg Sigurvinsdóttir

Lilja Sigurðardóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

Rán Flygenring

Sif Sigmarsdóttir

Sigrún Pálsdóttir

Steinunn Jóhannesdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Valgerður Þóroddsdóttir

Vilborg Davíðsdóttir

Þórdís Helgadóttir

Yrsa Sigurðardóttir