SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir25. febrúar 2021

Skáldatalið stækkar

 

Nú hefur Lovísa María Sigurgeirsdóttir bæst við Skáldatalið okkar.

Lovísa María hefur sent frá sér tvær bækur, Ég skal vera dugleg árið 2009 og Mía kemur í heiminn árið 2014.

Hún hefur ennfremur skrifað nokkur handrit, fyrir bæði börn og fullorðna, og leikstýrt sumum. Þá hefur Lovísa María ort fjölda ljóða fyrir vel valin tilefni sem og skúffuna góðu.