SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 3. september 2017

Bókmenntahátíð

Margar áhugaverðar skáldkonur eru á Bókmenntahátíðinni sem stendur næstu daga í Reykjavík. Af íslenskum höfundum má t.d. nefna Kristínu Eiríksdóttur, Jónínu Leósdóttur, Guðrúnu Evu Mínervudóttur, Sigrúnu Pálsdóttur, Evu Rún Snorradóttur og Auði Övu Ólafsdóttur. Sjá frekari upplýsingar og dagskrá: http://bokmenntahatid.is/festival-2017/