SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 6. september 2017

Morgunn - Kristín Svava Tómasdóttir

 
með nauðgunarseyðing í klofinu
rauðeygð og einhvers staðar
miðja vegu milli ölvunar og þynnku
skríður dögunin fram úr
lætur fallast á hnén
og ælir litríku hálfmeltu innvolsi sínu
yfir okkur varnarlaus
 

Ljóð og mynd eru sótt á vefsíðu mbl: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1213501/