SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir30. september 2017

Þulur (1916) - Theodóra Thoroddsen

 

 

 

 

 

Ljóð vikunnar eru Þulur eftir Theodóru Thoroddsen sem komu út árið 1916. Á vefsíðu Landsbókasafns má fletta bókinni sem er fagurlega myndskreytt af Guðmundi Thorsteinssyni (Mugg) og syni Theodóru, Sigurði Thoroddsen. Sjá hér.