SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir20. mars 2022

Breyskur læknir í Köben

Saga hins íslenska Moritz læknis í Kaupmannahöfn á 19. öld er spennandi og dramatísk. Ásdís Halla Bragadóttir fer með lesendur í skuggahverfi og öngstræti stórborgarinnar þar sem konur bera einar ábyrgð á ótímabærri þungun og þurfa að grípa til örþrifaráða.
 
Umfjöllun um söguna er pistill dagsins.
 

Tengt efni