SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 5. september 2017

Steinunn Sigurðardóttir hlaut Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar

Steinunn Sigurðardóttir hlaut Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar þann 26. ágúst fyrir bók sína Af ljóði ertu komin. Ljóðabókin kom út árið 2016 og vísar titillinn til þess að Steinunn hóf feril sinn sem ljóðskáld.

Frétt og mynd eru sótt á vef Rithöfundasambands Íslands: https://rsi.is/category/frettir-2017/