SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 1. apríl 2022

Tíu konur hlutu tilnefningu

Í gær var tilkynnt hvaða verk hlutu tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Verk eftir konur voru í miklum meirihluta en þau voru 10 af 15 tilefndum verkum. Fjórar konur eru tilnefndar í flokki frumsamdra verka, ein kona hlýtur tilnefningu í flokki þýddra verka og fimm konur fyrir myndlýsingar:
 
Barna- og ung­menna­bæk­ur frum­samd­ar á ís­lensku:
Þýdd­ar barna- og ung­menna­bæk­ur
  • Sól­veig Sif Hreiðars­dótt­ir: Á hjara ver­ald­ar.
  • Guðni Kol­beins­son, Kynja­dýr í Buck­ing­ham­höll.
  • Jón St. Kristáns­son: Seiðmenn hins forna.
  • Sverr­ir Nor­land: Eld­hug­ar.
  • Sverr­ir Nor­land: Kva es þak? AM for­lag gef­ur út.
Mynd­lýs­ing­ar í barna- og ung­menna­bók­um:
 
Í valnefnd sátu: Tinna Ásgeirsdóttir (formaður), Guðrún Lára Pétursdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Ásmundur Kristberg Örnólfsson og Karl Jóhann Jónsson.
 
Verðlaunin fyrir besta verkið úr hverjum flokki fyrir sig verða afhent síðasta vetrardag, þann 20. apríl, í Höfða.