SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir 6. maí 2018

„Stelpur með varalit mega líka lifa í karlaheiminum“

Tobba Marinós er umdeildur rithöfundur sem sendir nú frá sér bókina Gleðilega fæðingu. Vellíðan, valkostir og verkjastilling í fæðingu, ásamt læknunum Aðalbirni Þorsteinssyni og Hildi Harðardóttur. Tobbu er hér með skipað á bekk skáldkvenna.

Mynd: Viðskiptablaðið