SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir21. september 2022

Bergrún Íris teiknar Yrsu Þöll

Bergrún Íris Sævarsdóttir teiknaði þessa frábæru mynd af skáldsystur sinni og vinkonu Yrsu Þöll Gylfadóttur í tilefni af afmæli þeirrar síðar nefndu, 25. ágúst síðastliðinn. 

Skáld.is fékk góðfúslegt leyfi til að birta teikninguna og minnir á að efni um báðar þessar frábæru skáldkonur er að finna á vefnum okkar. 

Hér eru nokkrir tenglar:

Ritdómur um Strendinga eftir Yrsu Þöll

Frétt um barnabækur Yrsu Þallar

Ritdómur um Kennarann sem hvarf sporlaust eftir Bergrúnu Írisi

Frétt um Töfralandið eftir Bergrúnu Írisi

Frétt um verðlaun Bergrúnar Írisar