SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir22. september 2022

Þýðingar á verkum Steinunnar Sigurðardóttur

Um þessar mundir vinnur ritstjórn hörðum höndum að því að uppfæra vefinn sem kominn er á nýtt vefsvæði með nýja og aukna möguleika.

Í þeirri vinnu vorum við að uppfæra færsluna um eina af okkar fremstu skáldkonum, Steinunni Sigurðardóttur. Í færsluna um hana höfum við bætt lista yfir þýðingar á verkum hennar á erlendar tungur - sem eru  mjög margar og á fjölda tungumála. Hér má sjá listann (sem er þó enn í vinnslu):

 

Þýðingar á skáldskap Steinunnar (í vinnslu)

  • 2022  Kärleker (John Swedenmark þýddi á sænsku)
  • 2022  Nachtdämmern: Gedichter (Kristof Magnusson þýddi á þýsku)
  • 2020  Heiða: Bonden i fjeldenes dal (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 2019  Heiða. a shepherd at the edge of the world (Philip Roughton þýddi á ensku)
  • 2019  Heiða: romanzo (Silvia Cosimini þýddi á ítölsku)
  • 2019  Sauebonden Heiða (Barbro Lundberg þýddi á norsku)
  • 2019  Heiða: schaapherder aan de rand van de wereld (Willemien Werkman þýddi á hollensku)
  • 2019  Heiða: una pastora en el fin del mundo (Enrique Bernández þýddi á spænsku)
  • 2019  Farma Heidy: Owce, islandzka wieś i naprawianie świata (Jacek Godek þýddi á pólsku) 
  • 2018  Heiðas Traum: eine Schäferin auf Island kämpft für die Natur (Tina Flecken þýddi á þýsku)  
  • 2017  Maîtresses femmes (Catherine Eyjólfsson þýddi á frönsku)
  • 2017  Jojo (Marcel Otten þýddi á hollensku)
  • 2016  The good lover (Victoria Ann Cribb þýddi á ensku)
  • 2016  Dobríot ljúborník (Elena Koneska þýddi á makedónísku)
  • 2015  Yo-Yo (Rory McTurk þýddi á ensku)
  • 2014  Place of the heart (Philip Roughton þýddi á ensku)
  • 2014  De goede minnaar (Marcel Otten þýddi á hollensku)
  • 2014  Jojo (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2013  Yo-Yo (Catherine Eyjólfsson þýddi á frönsku)
  • 2011  Cent portes ouvertes au vents (Catherine Eyjólfsson þýddi á frönsku)
  • 2011  Der gute Liebhaber [Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2011  Den gode elsker (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 2010  Amour de l'Islande: Poèmes (Régis Boyer þýddí á frönsku)
  • 2008  Sonnenscheinpferd (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2008  Le cheval soleil (Catherine Eyjólfsson þýddi á frönsku)
  • 2007  Solskenshäst (John Swedenmark þýddi á sænsku)
  • 2007  Solskinshest (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 2006  Die Liebe der Fische (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2005  Jøkelteatret (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 2004  Hundra dörrar i brisen (John Swedenmark þýddi á sænsku)
  • 2003  Jökelteatern (John Swedenmark þýddi á sænsku)
  • 2003  Gletschtheater (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2001  Herzort (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 2000  La Place du coeur (François Émion þýddi á frönsku)
  • 2000  Tantetärnet (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 1999  Sydämen seutuvilla (Tuuva Tuula þýddi á finnsku)
  • 1999  Hálfdan Fergusson lämner livet på jorden (Inge Knutson þýddi á sænsku)
  • 1998  Hjertesteder (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 1997  Der Zeitdieb (Coletta Bürling þýddi á þýsku)
  • 1997  Hjertets sted (Tone Myklebost þýddi á norsku)
  • 1996  Hjärttrakten (Inge Knutson þýddi á sænsku)
  • 1996  De dief de tijd (Paula Vermeyden þýddi á hollensku)
  • 1995  La voleur de vie (Régis Boyer þýddi á frönsku)
  • 1995  Fiskenes kærlighed (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 1994  Fiskarnas kärlek (Inge Knudson þýddi á sænsku)
  • 1993  Sista ordet (Inge Knudson þýddi á sænsku)
  • 1992  Tidsrøveren (Mette Fanø þýddi á dönsku)
  • 1992  Tidstjuven (Inge Knutson þýddi á sænsku)
  • 1991  The Thief of Time (Rory McTurk þýddi á ensku)
  • 1989  Alene på presedentposten. Dage i Vigdis Finnbogadottirs liv (Peter Søby Kristensen þýddi á dönsku)