SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir25. júní 2018

Hefir yndi af ritstörfum

Guðrún A. Jónsdóttir „sem hefir yndi af ritstörfum“ sendi frá sér skáldsöguna Taminn til kosta, 1964. Hún dróst inn í kerlingabókadeiluna frægu. Guðrún bætist nú í skáldatalið.