SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Soffía Auður Birgisdóttir27. september 2022

ÞÝÐINGAR Á BÓKUM LILJU SIGURÐARDÓTTUR

Lilja Sigurðardóttir er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur landsins. Hún hefur hlotið bæði innlend og erlend glæpasagnaverðlaun. Þegar þetta er skrifað hefur Lilja sent frá sér níu bækur í þessum geira:

  • 2021  Náhvít jörð
  • 2020  Blóðrauður sjór
  • 2019  Helköld sól
  • 2018  Svik
  • 2017  Búrið
  • 2016  Netið
  • 2015  Gildran
  • 2010  Fyrirgefning
  • 2009  Spor

 

Á undanförnum árum hafa þýðingar á bókum Lilju komið út í fjölmörgum löndum, eins og sjá má af þessum lista:

  • 2022  Betrug (Betty Wahl þýddi á þýsku)
  • 2021  Cold as hell (Quentin Bates þýddi á ensku)
  • 2021  Zdrada (Jacek Godek þýddi á pólsku)
  • 2021  Der käfig (Anika Lüders-Wolff þýddi á þýsku)
  • 2021  Fällan (Sara Lindberg Gombrii þýddi á sænsku)
  • 2021  Capcana (Liviu Szoke þýddi á rúmensku)
  • 2020  Betrayal (Quentin Bates þýddi á ensku)
  • 2020  Laţul ((Liviu Szoke þýddi á rúmensku)
  • 2020  Das netz (Anika Lüders-Wolff þýddi á þýsku)
  • 2020  Buret (Nanna Kalkar þýddi á dönsku)
  • 2020  Die Schlinge (Tina Flecken þýddi á þýsku)
  • 2020  Tsughak (Aleksandr Aghebekyan þýddi á armensku)
  • 2019  Klatka  (Jacek Godek þýddi á pólsku)
  • 2019  Snaren (Nanna Kalkar þýddi á dönsku)
  • 2019  Sieć (Jacek Godek þýddi á pólsku)
  • 2019  La cage (Jean-Christophe Salaün þýddi á frönsku)
  • 2019  Cage (Quentin Bates þýddi á ensku)
  • 2018  Fælden (Nanna Kalkar þýddi á dönsku)
  • 2018  Le filet (Jean-Christophe Salaün þýddi á frönsku)
  • 2018  Trap (Quentin Bates þýddi á ensku)
  • 2018  Pulapka (Jacek Godek þýddi á pólsku)
  • 2017  Piégée (Jean-Christophe Salaün þýddi á frönsku)
  • 2027  V pasti (Lucie Korecka þýddi á tékknesku)
  • 2017  Snare (Quentin Bates þýddi á ensku)
  • 2016  Fanget (Toni Mykelbost þýddi á norsku)