SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Jóna Guðbjörg Torfadóttir 9. desember 2021

HVERS KYNS KVENNABÓKMENNTIR

Á meðan myrkrið kemur sér vel fyrir utan við regnvotar rúður er fátt huggulegra en að skorða sig vel ofan í pluss, kveikja á lampa og ljúfri tónlist og taka sér bók í hönd. Þetta árið hefur hver skáldkonan á fætur annarri stigið fram með athyglisverð verk af svo fjölbreyttum toga að enginn ætti að vera í vandræðum með að finna eitthvað við sitt hæfi.
 
Hér fyrir neðan er listi yfir allar þær bækur sem konur sendu frá sér á árinu, og sem vitað er um; fagurbókmenntir, barna- og ungmennabækur, ýmis fræðileg rit og almenns eðlis. Ef það vantar bók á listann þá má gjarna senda upplýsingar þar um á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar svo að hægt sé að bæta úr því.
 
Fagurbókmenntir
Anna Hafþórsdóttir: Að telja upp í milljón
Anna Margrét Sigurðardóttir: Hringferðin
Auður Jónsdóttir: Allir fuglar fljúga í ljósið
Ása Marin Hafsteinsdóttir: Yfir hálfan hnöttinn
Ásdís Halla Bragadóttir: Læknirinn í englaverksmiðjunni
Björk Þorgrímsdóttir: Hún sem stráir augum
Brynja Hjálmsdóttir: Kona lítur við
Didda: Hamingja
Eva Björg Ægisdóttir: Þú sérð mig ekki
Eydís Blöndal: Ég brotna 100% niður
Eyrún Ósk Jónsdóttir: Í svartnættinu miðju skín ljós
Guðlaug Jónsdóttir: Í huganum heim
Hanna Óladóttir: Kona fer í gönguferð: 799 kílómetrar – 34 dagleiðir
Hildur Knútsdóttir: Myrkrið milli stjarnanna
Ingibjörg Hjartardóttir: Jarðvísindakona deyr
Jóna Guðbjörg Torfadóttir: Metsölubókin: Broddar
Júlía Margrét Einarsdóttir: Guð leitar að Salóme
Kamilla Einarsdóttir: Tilfinningar eru fyrir aumingja
Kristín Ómarsdóttir: Borg bróður míns
Lilja Sigurðardóttir: Náhvít jörð
Lilja Tryggvadóttir og Ingibjörg Hulda Halldórsdóttir: Skuggamæra: skjáskot af jaðrinum
Ragnheiður Guðmundsdóttir: PTSD - ljóð með áfallastreitu
Ragnheiður Lárusdóttir: Glerflísakliður
Sandra Bergljót Clausen: Hrafninn hjartablóð
Soffía Bjarnadóttir: Verði ljós, elskan
Steinunn Sigurðardóttir: Systu megin – leiksaga
Svikaskáld (Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Þórdís Helgadóttir): Olía
Unnur Lilja Aradóttir: Höggið
Valgerður Ólafsdóttir: Konan hans Sverris
Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir: Í einlægni
Yrsa Sigurðardóttir: Lok, lok og læs
 
Barna- og ungmennabækur
Agnes Wild og Bergrún Íris: Þorri og Þura: Jólakristallinn
Agnes Wild og Bergrún Íris: Þorri og Þura: Tjaldferðalagið
Anna Margrét Marínósdóttir og Helgi Jónsson: Fagurt galaði fuglinn sá
Arndís Þórarinsdóttir og Sigmundur Breiðfjörð: Bál tímans - örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár
Áslaug Jónsdóttir: Skrímslaleikur
Berglind Sigursveinsdóttir: Tröllamatur
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem kveikti í
Birgitta Haukdal: Lára bakar
Birgitta Haukdal: Lára lærir á hljóðfæri
Birgitta Haukdal: Syngdu jólalög með Láru og Ljónsa
Eygló Jónsdóttir: Sóley og töfrasverðið
Gerður Kristný: Meira pönk - meiri hamingja
Guðríður Baldvinsdóttir: Drengurinn sem dó úr leiðindum
Hallveig Kristín Eiríksdóttir og Birnir Jón Sigurðsson: Fuglabjargið
Heiðrún Ólafsdóttir og Linda Loeskow: Bókin um það sem foreldrar gera þegar börn eru sofnuð
Hrund Hlöðversdóttir: Ógn - Ævintýri Dísar-Svans
Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Nornasaga: Þrettándinn
Lára Garðarsdóttir: Þegar ég verð stór
Margrét Tryggadóttir og Linda Ólafsdóttir: Reykjavík barnanna
Rán Flygenring og Gunnar Helgason: Drottningin sem kunni allt nema . . .
Rut Guðnadóttir: Drekar, drama og meira í þeim dúr
Sigríður Birna Bragadóttir og Anna Jóna Sigurjónsdóttir: Hver er ég? Styrkleikar
Sigrún Eldjárn: Rauð viðvörun! Jólin eru á leiðinni
Sigrún Eldjárn og Þórarinn Eldjárn: Rím og roms
Sigrún Elíasdóttir: Ferðin á heimsenda: Illfyglið
Sigurrós Jóna Oddsdóttir og Sigmundur B. Þorgeirsson: Hringavitleysa
Sólborg Guðbrandsdóttir: Aðeins færri fávitar
Súsanna Gottsveinsdóttir: Jónas ísbjörn og jólasveinarnir
Sylvia Erla Melsted: Oreo fer í skólann
Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika
Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Bekkurinn minn
 
Fræðibækur
Agla Hjörvarsd. Fanney Björk Ingólfsd. Harpa Sif Halldórsd. Hrefna Svanborg Karlsd. Sigurborg Sveinsd. Svava Arnard: Boðaföll - nýjar nálganir í Sjálfsvígsforvörnum
Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir: Lífsbiblían - 50 lífslyklar, sögur og leyndarmál
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir: Samfélagshjúkrun
Aðalheiður Guðmundsdóttir: Arfur aldanna I og II
Anna Dröfn Ágústsdóttir og Guðna Valberg: Laugavegur
Auðbjörg Reynisdóttir: Banvæn mistök í íslenska heilbrigðiskerfinu
Auður Aðalsteinsdóttir: Þvílíkar ófreskjur
Ágústa Oddsdóttir og Bjarki Bjarnason: Þegar Kjósin ómaði af söng
Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Herdís Pála Pálsdóttir: Völundarhús tækifæranna
Bryndís Björgvínsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir: Kristín Þorkelsdóttir
Erla Dóris Halldórsdóttir: Mislingar
Guðrún Ingólfsdóttir: Skáldkona gengur laus– Erindi nítjándu aldar skáldkvenna við heiminn
Guðrún Steinþórsdóttir: Raunveruleiki hugans er ævintýri. Um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur.
Hildur Hákonardóttir: Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú I-II
Hrafnhildur Bragadóttir og Aðalheiður Jóhannsdóttir: Loftslagsréttur
Inga R. Ragnarsdóttir og Kristín G. Guðnadóttir: Deiglumór : keramik úr íslenskum leir 1930-1970
Inga María Hlíðar Thorsteinsson: Fæðingin ykkar
Kristjana Vigdís Ingadóttir: Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu
Kristjana Kristinsdóttir: Lénið Íslands : Valdsmenn á Bessastöðum og skjalasafn þeirra á 16. og 17. öld
Nanna Rögnvaldardóttir: Borð fyrir einn - allan ársins hring
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Ilmreyr: móðurminning
Prjónafjelagið: Eva Mjöll Einarsdóttir, G. Dagbjört Guðmundsdóttir, Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir og Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir: Heimferðarsett
Rósa Magnúsdóttir: Kristinn og Þóra - Rauðir þræðir
Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni
Sóley Dröfn Davíðsdóttir: Náðu tökum á þyngdinni - með hugrænni atferlismeðferð
Unnur Guttormsdóttir: Oft eru gamlir hrafnar ernir
Þórunn Valdimarsdóttir: Bærinn brennur - síðasta aftakan á Íslandi