Jóna Guðbjörg Torfadóttir∙23. nóvember 2018
MIKIL GRÓSKA Í ÚTGÁFU BÓKA EFTIR KONUR
Konur hafa verið afar duglegar við að senda frá sér bækur af ýmsu efni þetta árið. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þær bækur sem komu út á árinu. Þarna má finna ljóð, smásögur og skáldsögur fyrir bæði unga sem aldna, eftir bæði landskunnar skáldkonur og nýgræðinga, ásamt fjölbreyttu safni rita af ýmsum toga. Allar eiga þessar bækur það sameiginlegt að fara vel undir jólatrénu.
Ef það vantar bók á listann þá væri vel þegið að fá upplýsingar þar um, á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar um sig svo að hægt sé að bæta úr því.
Fagurbókmenntir
Anna Ragna Fossberg: Auðna (Bókabeitan)
Arngunnur Árnadóttir: Ský til að gleyma (Partus)
Auður Ava Ólafsdóttir: Ungfrú Ísland (Benedikt)
Ásdís Ingólfsdóttir: Ódauðleg brjóst (Partus)
Benný Sif Ísleifsdóttir: Gríma (Bjartur)
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir: Freyja (Partus)
Elísabet Jökulsdóttir: Dauðinn í veiðarfæraskúrnum (JPV)
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir: Allavega (Forlagið)
Eva Rún Snorradóttir: Fræ sem frjóvga myrkrið (Benedikt)
Eva Björg Ægisdóttir: Marrið í stiganum (Veröld)
Eyrún Ósk Jónsdóttir: Í huganum ráðgeri morð (Bjartur)
Fríða Bonnier Andersen: Að eilífu ástin (Veröld)
Fríða Ísberg: Kláði (Partus)
Gerður Kristný: Sálumessa (Forlagið)
Guðrún Hannesdóttir: Þessa heims (GH)
Guðrún Eva Mínervudóttir: Ástin, Texas (Bjartur)
Halldóra Thoroddsen: Katrínarsaga (Sæmundur)
Hildur Knútsdóttir: Orðskýringar (Partus)
Jónína Leósdóttir : Óvelkomni maðurinn (Mál og menning)
Júlía Margrét Einarsdóttir: Drottningin á Júpíter (Bókaútgáfan Deus)
Kamilla Einarsdóttir: Kópavogskrónika (Veröld)
Kristborg Bóel: 261 dagur (Bókabeitan/Björt/Töfraland)
Lilja Magnúsdóttir: Svikarinn (Sæmundur)
Lilja Sigurðardóttir: Svik (Forlagið)
Lilý Erla Adamsdóttir: Kvöldsólarhani (Partus)
Linda Vilhjálmsdóttir: Smáa letrið (Mál og menning)
María Ramos: Salt (Partus)
Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Hið heilaga orð (Benedikt)
Sigrún Ása Sigmarsdóttir: Siffon og damask (Partus)
Sigurbjörg Þrastardóttir: Hryggdýr (Forlagið)
Sólveig Jónsdóttir: Heiður (Forlagið)
Steinunn Ásmundsdóttir: Manneskjusaga (Bókabeitan)
Steinunn Ásmundsdóttir: Áratök tímans (Félag ljóðaunnenda á Austurlandi)
Steinunn G. Helgadóttir: Samfeðra (JPV)
Steinunn Sigurðardóttir: Að ljóði munt þú verða (Bjartur)
Tanja Rasmussen: Undir yfirborðinu (Forlagið)
Vala Hafstað: Eldgos í aðsigi (Sæmundur)
Þórdís Gísladóttir: Horfið ekki í ljósið (Benedikt)
Þórdís Helgadóttir: Keisaramörgæsir (Bjartur)
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir: Villimaður í París (JPV)
Yrsa Sigurðardóttir: Brúðan (Veröld)
Barna og unglingabókmenntir
Annalísa Magnúsdóttir: Ég er Bastían (Óðinsauga)
Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnaverksmiðjan (Forlagið)
Ásrún og Sigríður Magnúsdættur: Korkusögur (Bókabeitan)
Benný Sif Ísleifsdóttir: Jólasveinarannsóknin (Bókabeitan)
Bergljót Arnalds og Daniel Sauvageau: Rosi fer í bað (JPV)
Bergrún Íris Sævarsdóttir: (lang) Elstur í leynifélaginu (Bókabeitan)
Bergrún Íris Sævarsdóttir og Ragnheiður Gröndal: Næturdýrin (Töfraland)
Birgitta Haukdal: Afmæli hjá Láru (Forlagið)
Birgitta Haukdal: Lára fer til læknis (Forlagið)
Hallfríður Ólafsdóttir og Þórarinn Már: Maxímús Músíkús fer á fjöll (Mál og menning)
Hildur Knútsdóttir: Ljónið (Forlagið)
Ingibjörg Valsdóttir: Pétur og Halla við hliðina: Útilegan (Bókabeitan)
Jenný Kolsöe: Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni (Bókabeitan)
Katrín Ósk: Mömmugull (Óðinsauga)
Katrín Lilja Sigurðardóttir: Slímbók Sprengju-Kötu (JPV)
Kristín Helga Gunnarsdóttir: Fíasól gefst aldrei upp (Forlagið)
Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Úlfur og Edda: Drottningin (Bókabeitan)
Kristjana Friðbjörnsdóttir og Bergrún Íris: Freyja og Fróði eignast gæludýr (JPV)
Kristjana Friðbjörnsdóttir og Bergrún Íris: Freyja og Fróði rífast og sættast (JPV)
Laila M. Arnþórsdóttir og Svafa B. Einarsdóttir: Drekinn innra með mér (Veröld)
Linda Ólafsdóttir : Leika (Forlagið)
Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Rotturnar (Forlagið)
Salka Guðmunds, Hildigunnur Rúnars og Heiða Rafnsdóttir: Gilitrutt - barnaópera (Töfrahurð)
Sif Sigmarsdóttir og Halldór Baldursson: Íslandssagan - Súra sagan (Forlagið)
Sigríður Ólafsdóttir: Rípa (Óðinsauga)
Sigrún Eldjárn: Silfurlykillinn (Mál og menning)
Þórarinn og Sigrún Eldjárn: Ljóðpundari (Forlagið)
Fræðibækur og rit almenns eðlis
Alda Björk Valdimarsdóttir: Jane Austen (Háskólaútgáfan)
Auður, Bára og Steinunn: Þjáningafrelsið (Mál og menning)
Ásdís Halla Bragadóttir: Hornauga (Veröld)
Bára Baldursdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Krullað og klippt. Aldarsaga háriðna á Íslandi (Hið íslenska bókmenntafélag)
Bryndís Björgvinsdóttir og Svala Ragnarsdóttir: Krossgötur - álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi (Bjartur)
Dagný Hermannsdóttir: Súrkál fyrir sælkera (Vaka Helgafell)
Eva Mjöll Einarsdóttir, G.Dagbjört Guðmundsdóttir, Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir, Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir: Leikskólaföt 2 (Forlagið)
Guðríður Gyða Halldórsdóttir: Ilmkjarnaolíur (Textasmiðjan)
Guðrún Nordal: Skiptidagar (Mál og menning)
Hanna Lára Steinsson: Heilabilun á mannamáli (Iðnú)
Harpa Rún Kristjánsdóttir / Sigrún Kristjánsdóttir / Pálmi Bjarnason: Þingvellir (Sæmundur)
Hildur, Þorbjörg og Aðalbjörn: Gleðilega fæðingu (Vaka Helgafell)
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir: Hvað er í matinn? Jóhanna Vigdís gefur uppskriftir að einföldum mat fyrir alla daga vikunnar (Forlagið)
Kristín Svava Tómasdóttir: Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar (Sögufélagið)
Kristín Valsdóttir: Framtíðarmúsík (Háskólaútgáfan)
Margrét Blöndal: Henny Hermanns - vertu stillt! (Bjartur)
Margrét Þorvaldsdóttir: Heilnæmi jurta (Háskólaútgáfan)
Nanna Rögnvaldardóttir: Beint í ofninn (Iðunn)
Rósa Rut Þórisdóttir: Hvítabirnir á Íslandi (Bókaútgáfan Hólar)
Sigrún Aðalbjarnardóttir: Lífssögur ungs fólks (Háskólaútgáfan)
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir: Talandinn - Er hann í lagi? (Bókaútgáfan Hólar)
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir: Hasim - götustrákur í Kalkútta og Reykjavík (Forlagið)
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir: Skúli fógeti - faðir Reykjavíkur (Forlagið)