Þýðingar Ingunnar
Ingunn Snædal er ljóðskáld og þýðandi, f. 1971. Seinni árin hefur hún verið iðin við þýðingar og þýtt margar bækur á ári, sumt af því heimsbókmenntir. Það er frábært, en við viljum líka fá ljóð! Síðast kom frumsamin ljóðabók frá Ingunni 2011.
Hér má sjá þýðingarafrek Ingunnar síðustu ár. Hversu margar af þeim hefur þú lesið upp til agna?
2019 Hnitmiðuð kínversk-ensk orðabók fyrir elskendur
2019 Handbók fyrir ofurhetjur - vargarnir koma
2019 Eldraunin. Jörn Lier Horst
2019 Blóðhefnd. Angela Marsons
2018 Uppruni. Dan Brown
2018 Krítarmaðurinn. C. J. Tudor
2018 Flúraða konan. Mads Peder Nordbo
2018 Óboðinn gestur. Shara Lapena
2018 Myrkrið bíður. Angela Marsons
2018 Týnda systirin. Angela Marsons
2018 Jól í Litla bakaríinu við Strandgötu. Jenny Colgan
2018 Sumar í Litla bakaríinu við Strandgötu. Jenny Colgan
2017 Litla bakaríið við Strandgötu. Jenny Colgan
2017 Þögult óp. Angela Marsons
2017 Einu sinni var í austri, uppvaxtarsaga. Xiaolu Guo
2017 Grænmetisætan. Han Kang
2017 Ljótur leikur. Angela Marsons
2017 Talin af. Sara Blædel
2017 Örvænting. B.A. Paris
2017 Týndu stúlkurnar. Angela Marsons
2017 Drekkingarhylur. Paula Hawkins
2017 Litla vínbókin. Sérfræðingur á 24 tímum. Jancis Robinson
2017 Hús tveggja fjölskyldna. Linda Cohen Loigman
2017 Litla bókabúðin í hálöndunum. Jenny Colgan
2016 Allt eða ekkert. Nicola Yoon
2017-18 Handbók fyrir ofurhetjur, I-III. Elias & Agnes Våhlund
2016 Stúlkurnar. Emma Cline
2016 Á meðan ég lokaði augunum. Linda Green
2016 Dauðaslóðin. Sara Blædel
2016 Hjónin við hliðina. Shari Lapena
2016 Bak við luktar dyr. B.A. Paris
2016 Töfraskógurinn, fegrum lífið með litum. Johanna Basford
2016 Skrímslið kemur. Patrick Ness
2016 Harry Potter og bölvun barnsins. J.K. Rowling
2015 Leynigarður, fegrum lífið með litum. Johanna Basford
2014 Beðið fyrir brottnumdum. Jennifer Clement
2014 Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans. Haruki Murakami
2013 Inferno. Dan Brown (ásamt Arnari Matthíassyni)
2013 Árið sem tvær sekúndur bættust við tímann. Rachel Joyce
2012 Hlaupið í skarðið. J.K Rawling (ásamt Arnari Matthíassyni)
2012 Hin ótrúlega pílagrímsganga Harolds Fry. Rachel Joyce
2011 Skrautleg sæskrímsli og aðrar lystisemdir. Matthew Morgan, David Sindan & Guy MacDonald
2010 Einvígi varúlfs og dreka. Matthew Morgan, David Sindan & Guy MacDonald
2010 Týnda táknið. Dan Brown (ásamt fleiri þýðendum)
2010 Undir fögru skinni. Rebecca James
2008 Síðasta uppgötvun Einsteins. Mark Alpert