Hertha Maria Richardt Úlfarsdóttir
Hertha Maria Richardt Úlfarsdóttir er fædd 1983. Hún lauk grunnnámi í heimspeki og ritlist og mastersnámi í kynjafræði við Háskóla Íslands, auk listnámi við Myndlistaskólann á Akureyri. Hertha hefur birt smásögur og ljóð í ritunum Beðið eftir Sigurði, III og Innvols ásamt því að skrifa greinar á knuz.is. Smásagan Vetrarhamur kom út í seríu Meðgöngumála árið 2016.
Heimild: Vefsíða Partusar
Ritaskrá
- 2016 Vetrarhamur