SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Krista Alexandersdóttir

Krista Alexandersdóttir er fædd 1992. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og grunnnámi í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Krista hefur birt ljóð og smásögur í Tímariti Máls og menningar og í safnriti ungskáldahópsins Fríyrkjunnar, II

Fyrsta ljóðabók Kristu, Að eilífu, áheyrandi, kom út í seríu Meðgönguljóða árið 2015. Henni var ritstýrt af Hermanni Stefánssyni.

Heimild: Vefsíða Partusar


Ritaskrá

  • 2015 Að eilífu, áheyrandi